Loka- og uppskeruhátíðir

Ekki alls fyrir löngu birti ég þá ræðu sem ég flutti iðkendum yngri flokka Stjörnunnar á lokahátíð þeirra í lok maí síðastliðinn. Flest, ef ekki öll félög hafa haldið sínar uppskeruhátíðir núna á vordögum, þar sem iðkendur eru hvattir áfram og sumir verðlaunaðir, sem er frábært. Við hjá Stjörnunni tókum annan pól í hæðina, breyttum... Continue Reading →

Auglýsingar
Featured post

Hvor þjálfarinn vilt þú vera?

Eftir leik Arizona Cardinals og Seattle Seahawk í NFL deildinni síðasta haust sem lauk með óvenjulegu 6-6 jafntefli eftir að sparkarar beggja liða höfðu fengið tækifæri til að vinna leikinn, hvor fyrir sitt lið, voru viðbrögð þjálfaranna tveggja mjög ólík. Hinn goðsagnakenndi þjálfari Seahawks Pete Carroll sagði eftir leikinn, I love him and he’s our... Continue Reading →

Vertu hvetjandi

Í þjálfun barna og unglinga er mikilvægt að þjálfarinn og aðrir sem að liðinu koma séu jákvæðir. Hér er ekki átt við eitthvað Pollýönnu hugarfar, heldur hugarfar jákvæðni og trúar á að stöðug skipulögð vinna geti og muni skila árangri á leikvellinum. Hér eru 17 dæmi um frasa eða orðasambönd sem ýta undir jákvæðni og... Continue Reading →

Börn og íþróttir

Hvað er það sem skiptir börn mestu máli í íþróttaiðkun sinni? Gera sitt besta Treated with respect Að spila vel saman sem lið Að fá að spila Að koma sér vel saman við liðsfélagana Að hreyfa sig og vera líkamlega virkur Að leggja sig fram Að fá hvatningu frá þjálfaranum Þessi listi er tekinn úr... Continue Reading →

Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt

Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt,  sem dropi breytir veig heillar skálar.  Þel getur snúist við atorð eitt.  Aðgát skal höfð í nærveru sálar.  Svo oft leynist strengur í brjósti, sem brast við biturt andsvar, gefið án saka.  Hve iðrar margt líf eitt augnakast,  sem aldrei verður tekið til baka. Nú gæti maður hugsað... Continue Reading →

Lokahátíð yngri flokka 2015

Hér að neðan er ræða sem ég flutti fyrir eldri iðkendur á lokahátíð yngri flokka í kvöld.   Ágætu iðkendur. Mig langar að bjóða ykkur velkomin á lokahátíð körfuknattleiksdeildarinnar og um leið að þakka ykkur fyrir keppnistímabilið sem er að klárast. Í kvöld veitum við engin einstaklingsverðlaun, en fyrir því er góð skýring. Körfubolti er... Continue Reading →

Körfuknattleiksþingið

Körfuknattleiksþingi lauk um nýliðna helgi. Margt var á dagskránni, en hæst hefur borið á umræðum um útlendingamál í meistaraflokkum. Það er þó langt í frá mikilvægasta málið sem rætt var á þinginu. Hverju var breytt? Þó nokkrar breytingar voru gerðar á keppnisfyrirkomulagi yngstu iðkenda - en það er einmitt stærsta og mikilvægasta málið sem fór... Continue Reading →

Bloggaðu hjá WordPress.com.

Upp ↑