Hvert er markmiðið með yngri flokka þjálfun?

Hvert er markmiðið?

  • Vinna leiki?
  • Búa til afreksmenn?
  • Ná inn iðkendum?
  • Gera foreldra ánægða?

Stan Van Gundy fer ágætlega yfir þetta í þessu myndbandi hér að neðan, ég mæli eindregið með áhorfi á það.

 

Ég mæli ekki síður með lestri þessarar greinar, Race to Nowhere in Youth Sports. Sú grein á í raun að vera skyldulestur fyrir alla þjálfara.

Skoðaðu myndbandið. Lestu greinina. Hugsaðu um þetta. Vertu með stefnu sem þjálfari, stefnu sem meikar sense fyrir þína iðkendur!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

Upp ↑

%d bloggurum líkar þetta: